
23 sóttu um stöðu ferðamálastjóra
Um áramót hefst skipunartími nýs ferðamálastjóra en Ólöf Ýrr Atladóttir, sem gegnt hefur embættinu síðastliðinn áratug, hafði áður gefið út að hún myndi ekki sækja um stöðuna á ný. Þegar Ólöf Ýrr var ráðin sóttu 50 manns um starfið en núna voru umsækjendurnir 23 talsins en umsóknarfrestur rann út um mánaðarmótin. Gerð var krafa um meistarapróf … Lesa meira