Samfélagsmiðlar

ferðaþjónusta

Forsíðaferðaþjónusta

Ný gjaldtaka af ferðafólki hefst á þarnæsta ári og gert er ráð fyrir að tekjur af henni verði um 2,5 milljarðar á ári samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Aðspurður um þetta nýja gjald sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum RÚV, að útfærslan lægi ekki fyrir. „[F]rá árinu 2020 verði komið til framkvæmda nýtt kerfi sem að við ætlum að …

Fagfólk í ferðamennsku á Norðurlandi kom saman í Mývatnssveit á fimmtudaginn og þá voru árlegar viðurkenningar Markaðsstofu Norðurlands veittar. Í flokknum Fyrirtæki ársins varð Gauksmýri í Húnaþingi vestra fyrir valinu sen sú viðurkenningin er veitt fyrirtæki sem er búið að slíta barnsskónum og hefur skapað sér sterka stöðu á markaði. „Fyrirtækið hefur unnið að stöðugri uppbyggingu, …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í haust þrefaldast gistináttaskatturinn en ráðherra ferðamála hefur lýst því yfir að hún vilji að hann verði felldur niður eða færður til sveitarfélaga í tengslum við flutning ferðaþjónustunnar upp í efsta þrep virðisaukaskattskerfisins. Tillaga um þess háttar breytingar mun hafa fengið jákvæð viðbrögð hjá fjármálaráðherra. Hundrað króna gistináttaskattur hefur verið innheimtur á íslensku gististöðum síðustu fimm …