Samfélagsmiðlar

flugfélög

Forsíðaflugfélög

Árlega veita netsíðurnar Tripadvisor og Skytrax verðlaun til þeirra flugfélaga sem besta umsögn hafa fengið meðal notenda vefjanna. Og til marks um vegsaukann þá gerir markaðsfólks flugfélaga vanalega töluvert úr því þegar félögin þeirra fá þessar viðurkenningar. Ferðavefurinn Tripadvisor er þekktari af þessum tveimur og um árabil hafa flugfarþegar verið hvattir til að skrifa umsagnir …

Eftir fall WOW air hefur mörgum orðið tíðrætt um hina fjölbreyttu flóru flugfélaga sem nú þegar heldur uppi alþjóðaflugi héðan. Staðreyndin er hins vegar sú að ferðir félaganna eru oft fáar og sum þeirra sýna landinu aðeins áhuga yfir sumarmánuðina. Í heildina er úrvalið engu að síður mikið. Hér má finna stutta lýsingu á Íslandsflugi …

Erlendu ferðafólki hér á landi fækkaði meira í janúar en ný ferðamannaspá Isavia gerði ráð fyrir. Vegna þessarar miklu skekkju sendi Isavia frá sér tilkynningu þar sem tilgreindar voru ástæður þess að spáin fór töluvert út af sporinu nokkrum dögum eftir að hún var birt. Ein af skýringum sem gefnar eru á þessari skekkju er …

flug danist soh

Í ágúst buðu 24 flugfélög upp á reglulegt millilandaflug til og frá Íslandi og þar af voru Icelandair og WOW air með um þrjár af hverjum fjórum ferðum. Það er sama hlutfall og í ágúst í fyrra en stóra breytingin á milli ára er sú að vægi WOW air hefur aukist verulega eða úr 25,5% …

Einu opinberu upplýsingarnar sem til eru um flugumferð til og frá Keflavíkurflugvelli, eftir flugfélögum og flugleiðum, eru samantektir Túrista sem birtar hafa verið mánaðarleg allt frá árinu 2011. Þær upplýsingar ná þó aðeins yfir fjölda brottfara en ekki fjölda farþega. Á þeim upplýsingum situr Isavia á meðan flugmálayfirvöld í mörgum öðrum löndum, t.d. Bandaríkjunum, Bretlandi …

icelandair wow

Samráðshópur nokkurra ráðuneyta hefur undanfarnar vikur skoðað gerð viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegra áfalla í rekstri mikilvægra atvinnufyrirtækja sem gætu kallað á viðbrögð af hálfu stjórnvalda. Ekki er horft sérstaklega til flugfélaga eða ferðaþjónustu samkvæmt því sem segir í svari samgönguráðuneytisins við fyrirspurn Túrista. En líkt og greint var frá, hér á síðunni í lok síðasta árs, þá …

Olíutunnan kostar í dag um áttatíu dollara sem er tvöfalt hærra verð en greiða þurfti í ársbyrjun 2016. Í fyrra var olíuverðið að jafnaði um helmingi lægra en það er í dag og því er almennt spáð að verðið haldi áfram að hækka, meðal annars vegna mikillar spennu í samskiptum Írana og Bandaríkjamanna. Kaup á …

Frá heimahöfn sinn í Riga í Lettlandi flýgur AirBaltic til um 60 áfangastaða og þar á meðal er Ísland en hingað fljúga þotur félagsins yfir sumarmánuðina. Letneska flugfélagið býður einnig upp á áætlunarflug frá höfuðborgum nágrannaríkjanna, Tallinn og Vilnius og í fyrra voru 9 af hverjum 10 áætlunarferðum AirBaltic á réttum tíma. Það er meiri …

icelandair wow

Eru Icelandair og WOW air orðin kerfislega mikilvæg fyrir efnahagslegan stöðugleika á sama hátt og stærstu bankar landsins? Þessari spurningu var velt upp í greiningu Landsbankans í haust og þar var jafnframt spurt hvort útbúa þurfi viðbragðsáætlun sem hægt er grípa til ef flugfélögin lenda í vanda. Þess háttar áætlun er nú í bígerð líkt …

Vægi vefsíðunnar Tripadvisor í ferðageiranum er mikið, sérstaklega þegar kemur að gistingu, afþreyingu og mat. Fyrir nokkru hóf Tripadvisor líka að hvetja notendur síðunnar til að gefa flugfélögum einkunn og nú er þar að finna töluvert safn af alls kyns umsögnum frá flugfarþegum. Vefurinn Airline Quality, sem haldið er úti af fyrirtækinu Skytrax, hefur hins …

icelandair wow

Íslensku flugfélögin eru samtals með 80 prósent hlutdeild í umferðinni á Keflavíkurflugvelli en bilið milli þeirra tveggja minnkar hratt.

vinber jassy onyae

Innihaldið í litlu vínflöskunum sem farþegum á ódýrasta farrými er boðið upp á kæmist ólíklega nokkurn tíma á lista yfir góð vín. Öðru máli gegnir hins vegar um það sem skenkt er í glös þeirra sem sitja fremst í vélunum og árlega gera sérfræðingar ferðaritsins Business Traveller úttekt á vínlistum fjölda flugfélaga og veita þeim …