Samfélagsmiðlar

flugmiðar

Forsíðaflugmiðar

Það eru rúm tvö ár liðin frá því að Icelandair hóf að selja farmiða án innritaðs farangurs, svokölluð Economy Light fargjöld. Þá fylgdi Icelandair fordæmi lággjaldaflugfélaganna sem lengi hafa rukkað aukalega fyrir farangur. Mörg hefðbundin flugfélög hafi farið sömu leið síðustu ár. Allur gangur er á því hvort farþegar með þess háttar farmiða megi breyta …

Norska lágfjargjaldafélagið Norwegian flýgur hingað til lands frá átta evrópskum borgum og flugmiðarnir í Íslandsflugi félagsins eru oft á tíðum mjög ódýrir. Þannig býður félagið í dag flugmiða milli Íslands og London í vetur á rúmlega 4 þúsund krónur og til Rómar má komast fyrir 11 þúsund krónur. Þessi lágu fargjöld gætu þó hækkað á …

london David Dibert

Fjögur flugfélög munu fljúga daglega héðan til Lundúna frá og með lokum október og þessi aukni ferðafjöldi virðist hafa áhrif á farmiðaverðið því lægstu fargjöld þessara flugfélaga í byrjun nóvember eru í dag lægri en þau voru á sama tíma í fyrra. Hjá easyJet kostar ódýrasti miðinn rúmar 16 þúsund, báðar leiðir, en var 10 …