Samfélagsmiðlar

flugrútur

Forsíðaflugrútur

Þeir sem kjósa að nýta sér almenningssamgöngur til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafa úr fleiri kostum að velja en nokkru sinni fyrr. Þrjú rútufyrirtæki bjóða til að mynda upp á reglulegar sætaferðir allan sólarhringinn og Strætó keyrir út á völl yfir daginn. Samtals eru ferðir rútufyrirtækjanna þriggja um 120 á degi hverjum og er það …

Það er álíka langt frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar og það er frá miðborgum Óslóar og Stokkhólms út á flugvellina við Gardermoen og Arlanda. Og þrátt fyrir að það gangi hraðlestir til og frá þessum skandinavísku flugvelli þá standa flugfarþegum þar líka til boða rútuferðir. Þó fyrir nokkur lægra gjald en þekkist hér á landi. Þannig …

Það voru stjórnendur Kynnisferða og Hópbíla sem buðu hæst í útboði á aðstöðu fyrir sætaferðir frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar og fá fyrirtækin tvö því aðgang að sex rútustæðum við komusal flugstöðvarinnar frá og með 1. mars nk. Á sama tíma færast hópferðabílar Gray Line yfir á rútustæðið sem er handa við skammtímabílastæðið en í fyrrnefndu útboði …

airportexpress

Bílstjórar hópferðabifreiða og strætisvagna sem fara að Flugstöð Leifs Eiríkssonar til að sækja farþega þurfa í dag ekki að greiða fyrir afnot að sérstöku rútustæði sem þar er. Á því verður hins vegar veruleg breyting þann 1. mars næstkomandi þegar gjaldskylda verður tekin upp á stæðinu. Þar með þurfa þeir sem eru á minni rútum …