Samfélagsmiðlar

fótbolti

Forsíðafótbolti

Flugfélög og ferðaskrifstofur hafa síðustu daga boðið upp á pakkaferðir í tengslum við leiki Íslands á HM í Rússlandi næsta sumar. Ferðirnar eiga það flestar sammerkt að þar er gert ráð fyrir stuttu stoppi í Rússlandi enda óhagkvæmt að láta farþegaþotu standa óhreyfða á rússneskum flugvelli. Farþegar í þessum ferðum kemst því sáralítill tími til …

Hátt í 6 þúsund Rússar lögðu leið sína til Íslands í sumar sem er nærri 80 prósent aukning frá því í fyrrasumar. Og yfir háannatímann á næsta ári gæti rússneskum ferðalöngum fjölgað töluvert því þá mun í fyrsta skipti rússneskt flugfélag bjóða upp á áætlunarferðir til Íslands. Það er flugfélagið S7 sem er eitt af þeim …

fotboltavollur liane metzler

Íslenskum ríkisborgurum er ekki hleypt inn fyrir rússnesk landamæri nema þeir hafi fengið sérstaka vegabréfsáritun. Og til að fá hana þarf að fara á ræðismannaskrifstofu Rússa í Túngötu með nýlega passamynd, vegabréf sem gildir í að minnsta kosti hálft ár eftir að ferðalagi lýkur og staðfestingu á að viðkomandi sé með ferðatryggingu sem gildi í Rússlandi. …