
Fjórðungslækkun á ódýrustu bílaleigubílunum við Keflavíkurflugvöll
Sá sem leigir sér bíl við Keflavíkurflugvöll í vetur má gera ráð fyrir að borga að lágmarki um 20 þúsund krónur fyrir vikuleigu á bíl af minnstu gerð. Ódýrasti kosturinn var hins vegar 7 þúsund krónum dýrari á sama tíma fyrir 2 árum samkvæmt verðkönnunum Túrista. En í þeim eru borin saman ódýrustu tilboðin í … Lesa meira