
Gautaborg að hætti hönnuðar Nudie
Það er löng hefð fyrir frumkvöðlum í næst fjölmennastu borg Svíþjóðar og meðal þeirra er Maria Erixon stofnandi Nudie gallabuxnafyrirtækisins.Á síðasta ári tvöfaldaðist fjölda íslenskra hótelgesta í Stokkhólmi á meðan fjöldinn í Kaupmannahöfn stóð í stað. Sænska höfuðborgin er því kominn almennilega á kortið hjá íslenskum túristum og með auknu flugi Icelandair til Gautaborgar þá … Lesa meira