Samfélagsmiðlar

gistiheimili

Forsíðagistiheimili

Flugmiðinn er í höfn og nú er komið að því að finna gott hóteltilboð. Þú byrjar að leita á Booking.com en þar birtast hundruðir gistikosta og úrvalið er ekki minna á Hotels.com og öllum hinum bókunarsíðum. Þú skoðar hvað dóma hótelin fá á Tripadvisor og jafnvel hvaða gistingum Lonely Planet mælir með í borginni. Að …

kaupmannahofn yfir

Þó úrvalið af beinu flugi frá Keflavíkurflugvelli hafi margfaldast þá halda Íslendingar tryggð við Kaupmannahöfn. Þannig fjölgaði gistinóttum landans á hótelum þar í borg umtalsvert í fyrra og miklu fleiri sem leggja leið sína þangað en til að mynda til Stokkhólms eða Óslóar. Kaupmannahöfn nýtur auðvitað hylli víða enda þægileg ferðamannaborg og skríbentar breska blaðsins …

ymca drgunni

Meira að segja ódýru hótelin í New York kosta skildinginn. Dr. Gunni heimsótti borgina um daginn og líkt og áður þá tékkaði hann sig inn á gistiheimili KFUM í borginni. Hann deilir hér reynslu sinni af þessum ódýru gistihúsum. „Eins og flestir ættu að vita er New York höfuðborg heimsins og fátt er unaðslegra en …