Samfélagsmiðlar

gistinætur

Forsíðagistinætur

Gistinætur útlendinga voru í heildina 695 þúsund í maí síðastliðnum og þar af áætlar Hagstofan að um 120 þúsund hafi verið í heimagistingu á vegum Airbnb og sambærilegra fyrirtækja. Aðeins er hægt að greina hótelgistinguna eftir þjóðernum og samkvæmt þeirri úttekt voru það Bandaríkjamenn sem juku kaup sín á hótelgistingu mest eða um 6 þúsund nætur …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Á síðasta ári voru 1,9 milljónir gistinátta hér á landi seldar af fyrirtækjum eins og Airbnb samkvæmt mati sem Hagstofan sendi frá sér nýverið. Þetta er miklu lægri tala en kom fram í ferðaþjónustuskýrslu Íslandsbanka í apríl en þar sagði að 3,2 milljónir gistinátta hér á landi í fyrra mætti rekja til Airbnb. „Airbnb er …

Þrjár af hverjum fjórum gistinóttum sem Íslendingar bóka í Danmörku eru í Kaupmannahöfn en vægi höfuðborga Svíþjóðar og Noregs er ekki nándar nærri eins hátt. Aðeins um helmingur þeirra Íslendinga sem leggja leið sína til Svíþjóðar gista í sænska höfuðstaðnum og tæpur fjórðungur þeirra sem halda til Noregs leggjast til hvílu í Ósló. Í þessum …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Þó vöxtur Airbnb hér á landi yrði helmingi hægari í ár en hann var á því síðasta þá myndi fyrirtækið engu að síður selja fleiri gistingar hér á landi en öll hótel landsins gerðu samanlagt í fyrra. Á nýliðnu ári tvöfölduðust nefnilega umsvif Airbnb á meðan gistinóttum á hótelum fjölgaði um innan við fimmtung miðað við …