
770 þúsund gestir á vegum Airbnb
Á síðasta ári voru 1,9 milljónir gistinátta hér á landi seldar af fyrirtækjum eins og Airbnb samkvæmt mati sem Hagstofan sendi frá sér nýverið. Þetta er miklu lægri tala en kom fram í ferðaþjónustuskýrslu Íslandsbanka í apríl en þar sagði að 3,2 milljónir gistinátta hér á landi í fyrra mætti rekja til Airbnb. „Airbnb er … Lesa meira