Samfélagsmiðlar

Grænland

ForsíðaGrænland

Air Iceland Connect hyggst auka umsvif sín í Grænlandsflugi þegar nýir flugvellir verða teknir í notkun á Grænlandi eftir fjögur til fimm ár. Þetta hefur grænlenska blaðið Sermitsiaq eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra flugfélagsins. Rúv greindi fyrst frá. Reykjavíkurflugvöllur hefur verið helsta samgöngumiðstöðin fyrir áætlunarferðir Air Iceland Connect til Grænlands. Þar með geta farþegar sem koma …

Ef stefnan er sett út í heim í vetur þá stendur þér til boða reglulegt áætlunarflug til 47 erlendra borga frá Keflavíkurflugvelli. Það er nokkuð minna en síðastliðinn vetur þegar áfangastaðirnir voru 60 talsins. Meðal þeirra borga sem dottnar eru út af vetrardagskrá Keflavíkurflugvallar eru Los Angeles, Mílanó, Portland, Róm, Montreal og Detroit. Í ofan …