
Fá flugfélög á Keflavíkurflugvelli í hættu
Olíutunnan kostar í dag um áttatíu dollara sem er tvöfalt hærra verð en greiða þurfti í ársbyrjun 2016. Í fyrra var olíuverðið að jafnaði um helmingi lægra en það er í dag og því er almennt spáð að verðið haldi áfram að hækka, meðal annars vegna mikillar spennu í samskiptum Írana og Bandaríkjamanna. Kaup á … Lesa meira