Samfélagsmiðlar

handfarangur

Forsíðahandfarangur

Ekkert flugfélag flytur fleiri farþega milli Íslands og Spánar en Norwegian gerir. Héðan fljúga þotur þessa norska lággjaldaflugfélags nefnilega til Alicante, Barcelona, Las Palmas og Tenerife. Auk býður flýgur upp á reglulegar ferðir milli Keflavíkurflugvallar og Gardermoen við Ósló. Og hingað til hafa ódýrustu fargjöld Norwegian, svokallaðir LowFare miðar, dugað þeim farþegum félagsins sem aðeins ætla …

Eftir fall WOW air hefur Wizz Air verið eina flugfélagið á Keflavíkurflugvelli sem takmarkar stærð handfarangurs við töskur sem komast undir sætin. Þeir sem vilja taka með sér hefðbundnar handfarangurstöskur hjá Wizz Air verða að borga aukalega fyrir þær. Íslenska lággjaldaflugfélagið hafði sömu reglur og nú ætlar Norwegian að fylgja þessu fordæmi en þó aðeins …

Það má gera ráð fyrir að hundruðir Íslendinga nýti sér áætlunarferðir Wizz air í hverjum mánuði enda býður félagið upp á reglulegt flug héðan til 10 áfangastaða. Í nýliðnum júní flugu þotur þessa ungverska lággjaldaflugfélags að jafnaði fjórar ferðir á dag frá Íslandi og ekkert annað erlent flugfélag var eins stórtækt í Íslandsflugi þann mánuðinn. …

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Ódýrustu farmiðunum hjá WOW air fylgir ekki handfarangur, innrituð taska né val á sætum. Farþegi sem vill hafa kost á öllu þessu þrennu er því betur setur með því að bóka plúsfargjald flugfélagsins í stað þess að bæta þessum valkostum við ódýrasta fargjaldið. Hins vegar borgar sig ekki að kaupa plúsmiðann ef aðeins á að …

Úrvalið af alls kyns ferðatöskum og ferðavörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verðmiðarnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af …