
Herða reglur um handfarangur
Eftir fall WOW air hefur Wizz Air verið eina flugfélagið á Keflavíkurflugvelli sem takmarkar stærð handfarangurs við töskur sem komast undir sætin. Þeir sem vilja taka með sér hefðbundnar handfarangurstöskur hjá Wizz Air verða að borga aukalega fyrir þær. Íslenska lággjaldaflugfélagið hafði sömu reglur og nú ætlar Norwegian að fylgja þessu fordæmi en þó aðeins … Lesa meira