
Um þriðjungi færri með leyfi fyrir heimagistingu
Í byrjun síðasta árs gengu í gildi nýjar reglur um skammtímaleigu á húsnæði og samkvæmt þeim verða allir þeir sem stunda þess háttar starfsemi að vera með sérstakt leyfi. Um síðustu áramót voru í gildi tæplega 1100 leyfi en í dag er fjöldinn kominn niður í 726. Þetta má sjá á vefsíðunni Heimagisting.is en þar … Lesa meira