Samfélagsmiðlar

heimsferðir

Forsíðaheimsferðir

Það var um nýliðin áramót sem Andri Már Ingólfssonar, fyrrum eigandi Primera Travel samsteypunnar, auglýsti eftir starfsfólki á nýja ferðaskrifstofu sem hlotið hefur nafnið Aventura Holidays. Í atvinnuauglýsingu sagði að ferðaskrifstofan tæki til starfa í janúar og nú er heimasíða Aventura komin í loftið. Þar segir reyndar að sala á ferðum hefjist fyrst í febrúar …

Þau eru nokkur evrópsku flugfélögin sem hafa fallið síðustu misseri og nú síðast var það slóvenska flugfélagið Adria Airways sem skellti í lás. Þar með sjá Slóvenar að baki stærsta flugfélagi landsins og því umsvifamesta í flugi til og frá höfuðborginni Ljubljana. Adria Airways var þó ekki aðeins stórtækt í áætlunarflugi til og frá heimalandinu …

trieste castello Miramare photo marco milani

„Við erum að draga úr framboði yfir sumarmánuðina," segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, aðspurður um þær breytingar sem gerðar hafa verið á flugáætlun ferðaskrifstofunnar í sumar. Tékkneska flugfélagið Travelservice er nefnilega ekki lengur skráð fyrir meginþorra sumarferða Heimsferða heldur hið ítalska Neos. Skýringin á þessum breytingum er sú, að sögn Tómasar, að það hentaði …

Sólþyrstir Evrópubúar hafa fjölmennt sem aldrei fyrr á Spánarstrendur síðustu ár. Ekki bara yfir sumarmánuðina því vetrarferðir til Kanaríeyja hafa aldrei verið vinsælli. Skýringin á þessu liggur að hluta til í ótryggu ástandi í löndum eins og Tyrklandi og Egyptalandi og á tímabili hafa evrópsk yfirvöld lagst gegn ferðum þegna sinna til þessara landa. Á …