
Sala á jólaferðum til Tenerife fer vel af stað
Þrátt fyrir að framboð á ferðum til spænsku eyjunnar hafi tvöfaldast nýliðinn vetur þá eru forsvarsmenn ferðaskrifstofanna ánægðir með vertíðina og ætla að bæta enn meiru við en WOW dregur saman enn sem komið er.