
Forsvarsmenn Marriott Edition við Hörpu vilja ekki tjá sig um skattabreytingarnar
Eftir um tvö ár stendur til að opna 250 herbergja glæsihótel við Hörpu í eigu Marrriott Edition hótelkeðjunnar. Þar á bæ vilja menn hins vegar ekki ræða áhrif boðaðar tvöföldunar á virðisaukaskatti á gistingu.