Samfélagsmiðlar

hótel

Forsíðahótel

Þegar Íslendingur gistir eina nótt á íslensku hóteli þá jafngildir það einni gistinótt og á sama hátt teljast það fjórar gistinætur þegar íslenskt par dvelur í tvær nætur á hóteli. Og í nýliðnum janúar voru gistinætur Íslendinga á innlendum hótelum um 41 þúsund talsins. Það er um fimmtungi fleiri en í janúar í fyrra og …

Almost all travelers visiting Iceland fly in and out of Keflavik International Airport. Therefore, the tallying of foreign tourists on the island is very accurate; last year they decreased by 14%. The main explanation for this decrease is the bankruptcy of WOW Air in March last year, as this low-cost airline accounted for about three …

laslett london

Þeir sem ná sér í hagstæða farmiða til London geta kannski réttlætt fyrir sér kaup á ögn betri gistingu í breska höfuðstaðnum. Þá er Laslett hótelið í Notting Hill einn þeirra gististaða sem freistar en þar kostar nóttin vanalega að minnsta kosti 30 þúsund krónur. Á útsölu Tablet þessa vikuna má hins vegar finna nótt og …

Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel stóð fyrir reglulegum flugferðum Transavia frá Rotterdam til Akureyrar í sumar og samtals voru farnar sextán ferðir.  Þau sæti sem ekki voru frátekin fyrir viðskiptavini ferðaskrifstofunnar voru á boðstólum á heimasíðu flugfélagsins sjálfs og gátu Norðlendingar sjálfir því komist beint til Hollands úr heimabyggð. Og það er greinilegt á gistináttatölum Hagstofunnar …

Það flugu nærri sex þúsund færri Íslendingar til útlanda í júlí síðastliðnum í samanburði við sama tíma í fyrra. Það er vísbending um að fleiri hafi ferðast innanlands í sumarfríinu en engu að síður fækkaði íslenskum hótelgestum út um allt land nema á Vesturlandi og Vestfjörðum. Í þeim landshluta fjölgaði hótelnóttum Íslendinga töluvert eða um …

hotelrum nik lanus

Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hér á landi hefur lækkað töluvert miðað við síðasta ár hvort sem mælt er í krónum eða evrum. Lækkunin hefur þó reynst nokkuð meiri í evrum sökum þeirrar veikingar sem orðið hefur á krónunni frá því í fyrra. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans og draga sérfræðingar bankans þá ályktun …

berlin sumar

Allt síðasta ár flugu þotur Icelandair og WOW air til Berlínar og þá fjölgaði íslenskum túristum í borginni umtalsvert í samanburði við árið á undan. Þannig voru gistinætur landans um tíund fleiri á hótelum borgarinnar eða samtals um fimmtíu þúsund. Til samanburðar þá keyptu Þjóðverjar um 167 þúsund gistinætur á reykvískum hótelum í fyrra. Með …

Þó erlendu ferðafólki hér á landi hafi fækkað um nærri fjórðung í maí þá jókst herbergjanýtingin á hótelum Icelandair umtalsvert í mánuðinum eða úr 73 prósentum í 83 prósent. Þetta mátti sjá í mánaðarlegum flutningatölum Icelandair Group sem birtar voru fyrir helgi og vakti þessi aukna nýting athygli meðal fagfólks í ferðaþjónustu. Þróunin var nefnilega …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Nærri átta af hverjum tíu gistinóttum sem útlendingar bókuðu á íslenskum hótelum, fyrstu þrjá mánuði ársins 2015, voru á höfuðborgarsvæðinu. Á sama tíma í ár var vægi hótelmarkaðarins í Reykjavík og nágrenni rétt um 67 prósent. Á þessu fimm ára tímabili hefur gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgað 78 prósent. Hagstofan birti í dag gistináttatölur fyrir mars …

Central Hotel í Kaupmannahöfn er, þrátt fyrir virðulegt heiti, minnsta hótel í heimi því þar er aðeins eitt lítið herbergi í útleigu. Á stærsta hóteli í heims eru herbergin hinsvegar miklu fleiri eins og sjá má á lista SvD yfir stærstu hótel heims í herbergjum talið. Fimm stærstu hótelin: First World Hotel, Pahang í Malasíu …

„Við hjá Icelandair hótelum erum auðvitað hæstánægð með að eiga tvö hótel á þessum lista. Canopy Reykjavík, sem er í efsta sæti, hefur átt miklum vinsældum að fagna allt frá opnun þess sumarið 2016. Alda hótel bættist síðan við okkar rekstur á nýliðnu ári, en það hefur sömuleiðis notið mikilla vinsælda allt frá því það …

Það er engum blöðum um það að fletta að áhrifamáttur Tripadvisor er mikill í ferðageiranum og kannski er hann mestur þegar kemur vali ferðafólks á gistingu. Nú voru aðstandendur þessarar vinsælu ferðasíðu að birta sína árlegu topplista yfir bestu hótelin í hverju landi fyrir sig og þessi 10 eru á topplistanum hér á landi. Í …

The average price of a hotel room in Reykjavík in January was roughly 10 Euros cheaper than in January last year. According to hotel comparison website Trivago, the average price for a standard double room in Reykjavík in 2017 was 134 Euros, whereas now, it’s 124 Euros. The most likely explanation to this 7.5% decrease in hotel …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Ferðamaður sem bókaði hótelnótt í Reykjavík í janúar borgaði að jafnaði 10 evrum minna fyrir herbergið en sá sem var á ferðinni hér í janúar í fyrra. Þá var meðalverðið fyrir hefðbundið tveggja manna herbergi 134 evrur en það er núna komið niður í 124 evrur samkvæmt úttekt ferðasíðunnar Trivago. Sú nýtur töluverða vinsælda hjá …

Það tíðkast ekki lengur að flugfélög séu stórtæk í hótelrekstri en hér heima hafa stjórnendur flugfélaga farið á móti straumnum. Icelandair á til að mynda næst stærsta hótelfyrirtæki landsins og eigandi WOW hefur staðið í gistihúsarekstri til hliðar við alþjóðaflugið. Síðastliðið vor tilkynntu þó forsvarsmenn Icelandair Group að nú yrðu hótel samstæðunnar seld og rann …

london Jethro Stebbings

Það kostar þig allt að 3 þúsund krónur að kaupa miða í rútu út á Keflavíkurflugvöll og léttur morgunmatur í Leifsstöð og kostar álíka mikið. Hins vegar kostar það þig aðeins um 2.700 krónur að fljúga með annað hvort easyJet eða Wizz air til Luton flugvallar, skammt frá London, í janúar. Heimferðin kostar það sama …

Ásókn í hótelgistingu hér á landi er ennþá mjög mikil miðað við þær tölur sem birtast í uppgjöri Icelandair hótelanna fyrir nýliðinn september. Þar kemur fram að þrátt fyrir að framboð hótelkeðjunnar hafi aukist um fimmtung frá sama tíma í fyrra þá jókst nýtingin úr 90,0% í 93,7%. „Þessi aukning dreifist vel á hótelin hjá okkur svo …

Við Brautarholt í Reykjavík er Hótel Eyja til húsa og er það rekið í anda dönsku hótelkeðjunnar Guldsmeden þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni og umhverfismál.  Gististaðir Guldsmeden í Kaupmannahöfn, Árósum og Ósló hafa allir fengið vottun umhverfissamtakanna Green Globe og nýverið bættist Hótel Eyja í þann hóp. Í tilkynningu segir að tekist hafi …