Samfélagsmiðlar

Indigo

ForsíðaIndigo

„Við teljum að þau lágu fargjöld sem nú eru í boði muni hrista af okkur keppinauta sem eru í taprekstri. WOW, Flybe og Germania eru til dæmis öll til sölu.” Þetta sagði Michael O´Leary, forstjóri Ryanair, í viðtali við BBC um miðjan janúar en hann hefur í gegnum tíðina verið óhræddur við spá opinberlega falli …

Eigendur skuldabréfa í WOW air veittu vilyrði fyrir breyttum skilmálum bréfanna um miðjan janúar og var samþykki þeirra sagt forsenda fyrir fjárfestingu Indigo Partners í íslenska flugfélaginu. Nú eru þrjár vikur liðnar frá skilmálabreytingunni en á þeim tíma hefur lítið heyrst af viðræðunum milli Indigo Partners og Skúla Mogensen, eiganda og forstjóra WOW air. Og ennþá hefur …

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Fyrir jól staðfestu stjórnendur WOW air orðróm um að þeir hefðu selt lendingarleyfi flugfélagsins á Gatwick flugvelli í London. Í tilkynningu flugfélagsins var þó tekið fram að ekki yrði upplýst um söluverð né kaupendur. Nýuppfærðar upplýsingar yfir leyndingarleyfi í Bretland sýna hins vegar að það var breska flugfélagið easyJet og hið ungverska Wizz air sem …