Samfélagsmiðlar

isavia

Forsíðaisavia

Þó Primera air hafi aðeins staðið undir um einni af hverjum hundrað brottförum frá Keflavíkurflugvelli þá voru ferðirnar félagsins hingað engu að síður ein til tvær á dag yfir sumarmánuðina. Í nýliðnum september lentu Boeing þotur félagsins 33 sinnum á Keflavíkurflugvelli og í ágúst voru lendingarnar 45 talsins samkvæmt daglegum talningum Túrista á flugumferð. Nú …

Þegar WOW air tók til starfa fyrir nærri sjö árum síðan þá var félagið í meirihlutaeigu Skúla Mogensen en aðrir hluthafar voru Baldur Oddur Baldursson og Matthías Imsland. Meðeigendur Skúla sinntu jafnframt framkvæmdastjórastöðum hjá WOW air en þeir létu svo af störfum árið 2012. Í dag er Matthías Imsland varaformaður stjórnar Isavia og í ljósi …

Ríkissjóður veitti Íslandspósti hálfs milljarðs króna lán í síðustu viku. Á vef stjórnarráðsins segir að ástæðan sé meðal annars sú að þrátt fyrir aukna lántöku fyrirtækisins undanfarin ár þá sé þörf á meira lausafé til að standa undir skuldbindingum næstu mánuðina og fyrirsjáanlegum taprekstri á yfirstandandi ári. Ingimundur Sigurpálsson er forstjóri Íslandspósts og hefur hann …

„Við gefum ekki upplýsingar um stöðu einstakra viðskiptavina Isavia,“ segir í svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, við fyrirspurn um hvort frétt Morgunblaðsins á laugardag, þar sem haldið er fram að WOW air skuldi um 2 milljarða króna í lendingagjöld á Keflavíkurflugvelli, sé rétt. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, vísar fréttinni hins vegar á bug …

Einu opinberu upplýsingarnar sem til eru um flugumferð til og frá Keflavíkurflugvelli, eftir flugfélögum og flugleiðum, eru samantektir Túrista sem birtar hafa verið mánaðarleg allt frá árinu 2011. Þær upplýsingar ná þó aðeins yfir fjölda brottfara en ekki fjölda farþega. Á þeim upplýsingum situr Isavia á meðan flugmálayfirvöld í mörgum öðrum löndum, t.d. Bandaríkjunum, Bretlandi …

Nærri 8,8 milljónir farþega áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrra og flettingarnar á heimasíðu flugvallarins eru einnig taldar í milljónum. Færri fara um innanlandsflugvellina en um þá þurfa líka að vera góðar upplýsingar og nú geta farþegar, flugmenn og allir aðrir nálgast helstu upplýsingar um alla íslenska flugvelli á nýjum vef Isavia. Þar …

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, skipaði nýja stjórn Isavia á ársfundi ríkisfyrirtækisins í lok síðustu viku. Venju samkvæmt eru allir fimm stjórnarmeðlimirnir skipaðir pólitískt en þess háttar tíðkast ekki hjá ríkisfyrirtækjunum sem reka flugvellina í nágrannalöndunum. Túristi óskaði eftir upplýsingum frá flokkunum fimm, sem eiga fulltrúa í stjórn og varastjórn Isavia, um hvernig staðið var að vali …

Tekjur af starfsemi Isavia hækkuðu um 15% í fyrra og náum þær 38 milljörðum. Í heildina skilaði Isavia, sem er að fullu í eigu ríkisins, 3,9 milljarða hagnaði. Það er þremur milljörðum minna en í fyrra en í tilkynningu segir að fjármögnun í erlendum gjaldmiðlum skýri að mestu þennan mun milli ára. Á ársfundi Isavia …

Þrátt fyrir tíðar sætaferðir milli höfuðborgarinnar og Keflavíkurflugvallar þá mun hlutfall íslenskra farþega í flugrútunum vera lágt. Íslendingar á leið til útlanda keyra nefnilega í langflestum tilfellum út á Keflavíkurflugvöll og það verður til þess að bílastæðin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyllast þegar óvenju margir ætla til útlanda. Það varð raunin um síðustu páska og …

Það hefur ekki bætt hag farþega né flugfélaga að fjöldi flughafna í Evrópu eru nú í eigu einkaaðila. Þetta kom fram í máli Carsten Spohr, forstjóra Lufthansa Group, á ráðstefnu Airlines 4 Europe, hagsmunasamtaka evrópskra flugfélaga, í Brussel í dag. „Það hefur ekki verið til góðs að rekstur evrópskra flugvalla gangi út á að hámarka …