Samfélagsmiðlar

Íslendinga

ForsíðaÍslendinga

Að finna hagstætt flug til útlanda hefur sennilega aldrei verið eins einfalt og sterk króna gerir vistina í útlöndum ódýrari en oft áður. Þetta tvennt er líklega helsta ástæða þess að í ár hafa fleiri Íslendingar flogið út í heim en dæmi eru um. Fyrstu sex mánuði ársins innrituðu að jafnaði 1794 Íslendingar sig í …

Í júní í fyrra flugu 67 þúsund Íslendingar til útlanda frá Keflavíkurflugvelli og þar með féll ferðametið sem sett var í júní 2007 þegar íslensku farþegarnir voru nærri 55 þúsund. Þessi mikla bæting á gamla metinu skrifaðist að miklu leyti á þátttöku íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu enda stóðu þúsundir Íslendinga á pöllunum í …