Samfélagsmiðlar

italia

Forsíðaitalia

Það eina sem fyrir liggur varðandi sumaráætlun Icelandair á næsta ári er að flugi til bandarísku borganna San Francisco og Kansas City verður hætt. Ekki hefur hefur verið tilkynnt um neinar viðbætur en sala á ferðum til nýrra sumaráfangastaða hefst vanalega á haustin. Og ekki hefur fengist staðfest hvort sætaframboð aukist, standi í stað eða minnki …

Þó Ítalir séu nokkuð fjölmennir í hópi ferðamanna hér á landi og áhugi Íslendinga á ferðlögum um Ítalíu sé vafalítið mikill þá er framboð á beinu flugi milli landanna tveggja lítið. Síðustu tvö ár hefur flugið takmarkast við sumarflug íslensku flugfélaganna til Mílanó og ferðir Primera air til Trieste. Auk þess hafa ferðaskrifstofurnar Vita og …

Íslendingar sem sett hafa stefnuna á Ítalíu hafa oftar en ekki þurft að fljúga þangað með viðkomu í öðru Evrópulandi. Framboðið á beinu flugi milli Íslands og Ítalíu hefur nefnilega takmarkast við sumarflug Icelandair og WOW air til Mílanó með örfáum undantekningum. Í vetur er útlitið miklu betra því þotur WOW munu fljúga til Mílanó …

Í ferðapressunni er vinsælt að stilla upp listum yfir hitt og þetta og hér er listi Lonely Planet yfir þá 10 svæði sem eru mest spennandi fyrir ferðamenn sem ætla um Evrópu í ár. Eins og sjá má þá eiga Norðurlöndin engan fulltrúa í úttektinni. Áfangastaðir ársins í Evrópu: Emilia-Romagna á miðjum Ítalíuskaganum Cantabria, nyrst …

Skortur á áætlunarflugi milli Íslands og Ítalíu hefur verið áberandi síðustu ár og til að mynda hefur vetrarflugið milli landanna tveggja takmarkast við leiguflug í tengslum við skíðaferðir í janúar og febrúar. Á því verður nú breyting því frá og með lokum október mun norska lággjaldaflugfélagið Norwegian fljúga beint hingað frá Róm alla fimmtudaga og …

trieste castello Miramare photo marco milani

Í lok maí hefst áætlunarflug milli Íslands og Trieste og í dag kostar ódýrasta farið, báðar leiðir, 23 þúsund krónum minna en þegar sala hófst á fluginu fyrir nærri einu ári síðan.

orlofshus mynd

Það getur verið mjög tímafrekt að finna sumarhús, íbúð eða herbergi til leigu út í heimi. Hér fyrir neðan er hins vegar listi sem gæti einfaldað leitina. Þar er að finna nokkrar bókunarsíður sem sérhæfa sig í orlofseignum út um allan heim en líka nokkrar sem fókusa á stök lönd. Villas.com/Booking.com er með mikið úrval af …