
Mikill munur á helgarfargjöldunum til New York
Síðustu vetur hafa þotur Icelandair flogið eina til tvær ferðir á dag til flugvallanna JFK og Newark og fleiri hafa áætlunarferðirnar til New York ekki verið í skammdeginu. Í ár hóf hið bandaríska Delta Air Lines reyndar vertíð sína hér á landi í febrúar en árin á undan hafði Íslandsflug félagsins einskorðast við sumarmánuðina. Þá … Lesa meira