Samfélagsmiðlar

kanada

Forsíðakanada

Flugsamgöngur milli Íslands og Toronto, fjölmennustu borgar Kanada, hafa verið tíðar síðustu ár. Icelandair hefur sinnt flugleiðinni allt árið um kring og það gerði WOW air líka. Á sumrin bætist svo við áætlunarflug Air Canada og forsvarsfólk kanadíska lággjaldaflugfélagsins WestJet horfir líka til Íslands. Þannig fékk félagið úthlutaða afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í sumar samkvæmt þeirri …

Sumaráætlun flugfélaganna hefst í lok mars og lýkur í enda október og á þessu tímabili geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til 87 áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku auk Tel Aviv í Ísrael. Í fyrsta sinn verður í boðið áætlunarflug til bandarísku borganna Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Kansas og St. Louis og í Evrópu koma inn …

„Ferðirnar okkar til Kitzbühel eru nærri uppseldar og biðlistinn er langur. Af þeim 900 sætum sem voru í boði til Austurríkis eigum við 6 sæti laus í mars. En þá eigum ennþá nokkur sæti eftir til Whistler í Kanada,” segir Jóhann Pétur Guðjónsson, hjá GB-ferðum, sem bjóða meðal annars upp á skíðaferðir til N-Ameríku og …

aircanada

Íslensku flugfélögin höfðu setið ein að áætlunarflugi milli Íslands og Kanada þar til Air Canada hóf að fljúga til hingað frá bæði Montreal og Toronto síðastliðið vor. Í vetur verða Icelandair og WOW air aftur ein á markaðnum en í maí mun stærsta flugfélag Kanada taka upp þráðinn á ný og bjóða upp á beint …

kanada fani

Undanfarið ár hefur fjöldi ferðafólks frá Kanada á Íslandi tvöfaldast en í júní varð hins vegar samdráttur þrátt fyrir auknar flugsamgöngur og nýjar áætlunarferðir á vegum Air Canada hins til lands.