Samfélagsmiðlar

kaupmannahofn

Forsíðakaupmannahofn

Allt árið um kring fljúga þotur Icelandair tvisvar til fimm sinnum á dag til Kaupmannahafnar og reglulega eru breiðþotur félagsins notaðar í þessar ferðir. Og til marks um mikilvægi þessarar flugleiðar fyrir Icelandair þá lætur nærri að tíunda hver áætlunarferð Icelandair sé til dönsku höfuðborgarinnar á sumrin. Yfir vetrarmánuðina lækkar hlutfallið. Icelandair er þó ekki …

Eftir að Wizz Air hætti að fljúga héðan frá Prag þá hefur Czech Airlines verið eina flugfélagið með áætlunarferðir héðan til höfuðborgar Tékklands. Síðustu sumur hefur þetta stærsta flugfélag Tékka boðið upp á þrjár ferðir í viku hingað en brottfarirnar verða mun tíðari á næsta vertíð. Þá munu þotur félagsins nefnilega fljúga hingað daglega frá …

Ef stefnan er sett út í heim í vetur þá stendur þér til boða reglulegt áætlunarflug til 47 erlendra borga frá Keflavíkurflugvelli. Það er nokkuð minna en síðastliðinn vetur þegar áfangastaðirnir voru 60 talsins. Meðal þeirra borga sem dottnar eru út af vetrardagskrá Keflavíkurflugvallar eru Los Angeles, Mílanó, Portland, Róm, Montreal og Detroit. Í ofan …

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Þrettánda hver flugvél sem tók á loft frá Keflavíkurflugvelli í júní setti stefnuna á einn af flugvöllunum við höfuðborg Bretlands. Það þýðir að farnar voru að jafnaði um sex ferðir á dag til London frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði en svo tíðar voru ferðirnar ekki til neinnar annarrar borgar. Þær voru reyndar litlu færri brottfarirnar …

skerjagardurinn Henrik Trygg

Sumaráætlun flugfélaganna nær frá lokum þessa mánaðar og fram í enda október. Að þessu sinni verða farnar reglulegar ferðir til sjötíu áfangastað í Evrópu og Norður-Ameríku. Þetta er þónokkuð minna framboð en í fyrra þegar flogið var beint til ríflega áttatíu erlendra borga og bæja frá Keflavíkurflugvelli en líka Reykjavík og Akureyri. Frá þeim tveim …

Rúmlega 12 þúsund færri farþegar nýttu sér áætlunarferðir Icelandair milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup í fyrra í samanburði við árið 2017. Þá flutti Icelandair 356.438 farþega til og frá flugvellinum í Kaupmannahöfn en fjöldinn fór niður í 344.022 í fyrra. Þar með fellur Icelandair úr þrettánda í fjórtánda sæti á listanum yfir 20 umsvifamestu flugfélögin á …

flugtak 860 a

Í haustbyrjun birti Túristi yfirlit yfir allt áætlunarflug vetrarins en stuttu síðar fór Primera Air á hausinn og svo stokkaði WOW air upp leiðakerfi sitt í haust og aftur nú fyrir jólin. Af þessum sökum er gert ráð fyrir færri farþegum í Leifsstöð á fyrsta fjórðungi ársins samkvæmt nýrri spá Isavia. Þessi samdráttur hefur líka …

Um langt árabil hafa þotur SAS flogið hingað frá Ósló allt árið um kring og í hittifyrra bætti félagið við heilsársflugi frá Kaupmannahöfn. Forsvarsmenn þess sjá nú tækifæri í auknu Íslandsflugi því í júlí og ágúst mun SAS bjóða upp á tvær ferðir á dag til Íslands frá Kastrup alla þriðjudag, fimmtudag og sunnudaga. Auk …

Þrátt fyrir að ferðabækur Lonely Planet seljist í minni upplögum en áður þá þykir það ennþá flott í ferðageiranum að komast á árlega topplista útgáfunnar. Og til marks um það þá hafa danskir fjölmiðlar síðustu daga sagt frá því að Kaupmannahöfn er að þessu sinni í efsta sæti á lista Lonely Planet yfir áhugaverðustu ferðamannaborgirnar árið …

Fimm af hverjum 100 tengifarþegum á Kaupmannahafnarflugvelli í fyrra byrjuðu eða enduðu ferðalagið í Leifsstöð. Er þá aðeins litið til þeirra sem voru á leið í lengra flug frá Kastrup, til að mynda til annarra heimsálfa. Til þessa hóps teljast því til dæmis Íslendingar á leið til Kína með millilendingu í Kaupmannahöfn og Japanir á …

tivoli taeki

Það kemur engum á óvart að Tívolí í miðborg Kaupmannahafnar trónir á toppi lista ferðamálaráðs Danmerkur yfir þá 10 staði sem fengu til sín flesta gesti í fyrra. Aftur á móti kom það á óvart að sjá nafn lystigarðsins í borginni, Botanisk Have, á listanum í fyrsta sinn. Skýringin á því er sú að það …

Nú er háannatímanum í ferðaþjónustunni víða að ljúka og þá hægist á flugsamgöngum. Sumaráætlun flugfélaganna lýkur þó ekki formlega fyrr en í lok október og því verður úrvalið af millilandaflugi til og frá landinu áfram töluvert í haust eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Þar sést til hvaða borga verður flogið og …

Allan ársins hring fljúga þotur Icelandair, SAS og WOW air milli Keflavíkurflugvallar og Kaupmannahafnar. Yfir sumarmánuðina, þegar ferðafjöldinn nær hámarki, eru brottfarirnar héðan til dönsku höfuðborgarinnar að jafnaði rúmlega fimm á dag. Fyrstu sex mánuði þessa árs nýttu 264.213 farþegar sé þessar ferðir milli Íslands og Kaupmannahafnar sem er viðbót um 2 prósent frá sama …

Gistináttatölur Hagstofunnar fyrir apríl síðastliðinn leiddu í ljós að nýting á hótelherbergjum á höfuðborgarsvæðinu var tæplega 66%. Sérfræðingar Landsbankans gerðu þetta að umtalsefni í Hagsjá sinni í byrjun vikunnar og sögðu að leita þyrfti aftur til apríl 2011 til að finna jafn lága nýtingu. „Það sem af er ári hefur herbergjanýtingin verið verri en á …

kaupmannahofn yfir

Þó úrvalið af beinu flugi frá Keflavíkurflugvelli hafi margfaldast þá halda Íslendingar tryggð við Kaupmannahöfn. Þannig fjölgaði gistinóttum landans á hótelum þar í borg umtalsvert í fyrra og miklu fleiri sem leggja leið sína þangað en til að mynda til Stokkhólms eða Óslóar. Kaupmannahöfn nýtur auðvitað hylli víða enda þægileg ferðamannaborg og skríbentar breska blaðsins …

Landinn var á ferðinni um páskana og til marks um það þá fylltust bílastæðin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Og þeir sem nýtu sér frídagana í lok síðustu viku til að ferðast út í heim höfðu úr miklu að moða og til að mynda voru farnar hátt í sjötíu ferðir frá Keflavíkurflugvelli á skírdag. Framboðið var …

Fyrir fimmtán árum síðan opnaði veitingahúsið Noma í Norðuratlantshafshúsinu í Kaupmannahöfn en sendiráð Íslands er einmitt í hinum enda þessa gamla pakkahús við Kristjánshöfn. Hin óvenjulegu efnistök matreiðslumeistara staðarins, Rene Redzepi, fóru fljótlega að spyrjast út enda voru Danir og fleiri óvanir því sjá glæsilegar útgáfur af hversdagslegum dönskum mat á borðum á fínum veitingahúsum …

Ef þú ætlar út í heim næstu vikur þá eru núna alls konar tilboð á gistingu hjá útsölu Hotels.com. Bóka þarf fyrir lok fimmtudagsins 13.febrúar. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐIN Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verðsamanburð á gistingu út um víða veröld á þessari leitarvél hér fyrir neðan. Og …