
Loka fyrir bókanir í Íslandsflug Juneyao Airlines
Frá lokum mars og fram í enda október er gert ráð fyrir að breiðþotur Juneyao flugfélagsins fljúgi hingað til lands frá Sjanghæ í Kína með viðkomu í Helsinki. Samtals verða þrjátíu ferðir í borði en nú er ekki lengur hægt að bóka sæti í þær sjö fyrstu. Talsmaður félagsins staðfestir í samtali við Túrista að búið … Lesa meira