Samfélagsmiðlar

kína

Verulega hefur dregið úr flugsamgöngum til og frá Kína síðustu vikur vegna kórónaveirunnar sem rakin er til borgarinnar Wuhan. Til marks um það þá völdu stjórnendur kínverska Juneyao Airlines að hætta við fyrstu ferðir flugfélagsins til Íslands nú í lok vetrar. Og nú hefur forsvarsfólk Heimsferða og Vita fellt niður ferðir sínar til Kína í apríl …

Frá lokum mars og fram í enda október er gert ráð fyrir að breiðþotur Juneyao flugfélagsins fljúgi hingað til lands frá Sjanghæ í Kína með viðkomu í Helsinki. Samtals verða þrjátíu ferðir í borði en nú er ekki lengur hægt að bóka sæti í þær sjö fyrstu. Talsmaður félagsins staðfestir í samtali við Túrista að búið …

Fimmtíu og sex hafa látist af völdum kórónaveirunnar í Kína og hátt í tvö þúsund hafa smitast. Nærri öll tilfellin er rakin til Wuhan borgar í Hubei héraði. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Japan ætla að bjóða sínum þegnum flutning frá borginni á næstu sólarhringum og sífellt fleiri þjóðir vara fólk við ferðalögum þangað. Seinni partinn …

Í lok mars hefst Íslandsflug kínverska flugfélagsins Juneyao frá Sjanghæ og allt fram í lok október munu Dreamliner þotur félagsins fljúga hingað tvisvar í viku. Vélarnar millilenda reyndar í Helsinki á leiðinni til og frá Keflavíkurflugvelli og því er ekki um beint flug að ræða. Annað kínverskt flugfélag, Tianjin Airlines, fékk afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli fyrir …

Stysta flugleiðin héðan til Austurlanda fjær liggur yfir Síberíu en hana mega íslensk flugfélög ekki nýta sér. Þar með geta Icelandair og WOW air ekki boðið upp á áætlunarflug til Kína, Japan eða Suður-Kórea. Viðræður íslenskra og rússneskra stjórnvalda um heimild til yfirflugs, fyrir íslenska flugrekendur, hafa ekki skilað árangri en fundir fóru fram í …

icelandair wow

Stysta flugleiðin milli norðurhluta Evrópu og Kína, Japan og S-Kóreu liggur yfir Síberíu og því þurfa flugfélög að fá leyfi frá rússneksum stjórnvöldum fyrir flugi yfir landsvæðið. Síðustu misseri hafa norskir ráðamenn reynt að ná samningum við yfirvöld í Kreml um yfirflugsheimild fyrir lágfargjaldaflugfélagið Norwegian en án árangurs. Nú hafa Rússar á ný frestað viðræðunum …

wow skuli airbus

Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, hefur ekki farið leynt með áform sín um að hefja flug til Asíu. Ennþá hefur félagið þó ekki tilkynnt um áætlunarferðir þangað en haft var eftir Skúla á Mbl.is í gærkvöld að brátt komi í ljós hvernig sótt verði inn á Asíumarkað. En flugfloti WOW air fer nú …

„Við ættum að ýta undir ferðalög fólks. Vissulega er langt á milli Íslands og Kína, en núna er hægt að koma á mjög góðum samgöngum og tengja lönd okkar saman,“ segir Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann bendir á að millistéttin í Kína telji um 400 milljónir manna og …

vegabref 2

Landamæraeftirlit hefur verið hert víðs vegar í heiminum og nú krefjast fleiri ríki þess að vegabréf ferðamanna séu gild í annað hvort 3 eða 6 mánuði frá þeim degi sem þeir yfirgefa viðkomandi land. Þannig verður Íslendingur á leið frá Kína eða Taílandi þann 1. mars nk. að vera með vegabréf sem gildir að lágmarki …

finnair a

Um páskana hefst áætlunarflug Finnair hingað til lands frá höfuðborg Finnlands en félagið hefur ekki áður flogið reglulega til Íslands. Upphaflega stóð til að bjóða upp á fjórar ferðir í viku frá vori og fram á haust en vegna mikillar eftirspurnar hafa forsvarsmenn félagsins ákveðið að bæta við einni ferð í viku og bjóða upp …

finnair a

Þann 11. apríl mun þota á vegum Finnair halda í jómfrúarferð félagsins til Íslands og mun félagið bjóða upp á fjórar ferðir í viku til Keflavíkurflugvallar fram til loka október. Fram til þess hefur Icelandair verið eina flugfélagið á þessari flugleið en íslenska félagið nú allt árið um kring til Helsinki. Finnair og Icelandair hafa …