Samfélagsmiðlar

lendingarleyfi

Forsíðalendingarleyfi

Sérfræðingar Icelandair meta tjón flugfélagsins í ár, vegna kyrrsetningar á MAX þotum, á sautján milljarða króna. Ætlunin er að sækja bætur til Boeing vegna þessa en ekki liggur fyrir hversu háa upphæð bandaríski flugvélaframleiðandinn sættist á að greiða eða hvenær uppgjörið fer fram. Því til viðbótar er nærri sjö milljarða króna kaupsamningur malasíska kaupsýslumannsins Vincent …

Þau flugfélög sem kjósa að hefja áætlunarflug til Heathrow í London eða fjölga ferðum sínum þangað verða að kaupa lendingarleyfi af þeim félögum sem fyrir eru. Ásóknin í þessi leyfi er það mikil að flugrekendur geta fengið nokkra milljarða fyrir staka afgreiðslutíma líkt og sannaðist þegar SAS seldi nokkur „slott" á Heathrow fyrir nokkrum árum …