Samfélagsmiðlar

léttvín

Forsíðaléttvín

Að skála í freyðivíni á tímamótum er siður sem hefur djúpar rætur í vestrænni menningu og færist í aukanna í öðrum menningarheimum. Hinar dásamlegu „bubblur“ í kampavíni sem myndast í annarri gerjun eftir átöppun, voru upprunalega flokkaðar sem framleiðslugalli á hvítvíni sem gerði víngerðarmönnum í Kampavínshéraði lífið leitt en kampavínið hefur með tímanum og bættri …

Sala á léttvíni jókst á kostnað bjórsins í Fríhöfninni eftir að reglum um tollfrjálsan innflutning flugfarþega var breytt í júní í fyrra. Það eru því líklega fleiri nú en áður sem nýta tollinn í að kaupa sér léttvín og þar gæti verðmunurinn á vínflöskunum Vínbúðunum og Fríhöfninni vegið þungt. Hann getur nefnilega verið allt að …