
Deilir á keppinauta sem fljúga gömlum og þunnskipuðum þotum
Farþegar verða sífellt meðvitaðri um umhverfis áhrifin af því að fljúga og því þarf fluggeirinn að endurhugsa stöðu sína. Þetta er mat Johan Lundgren, forstjóra easyJet, sem heldur því jafnframt fram að fólk muni ekki aðeins velja sér ferðamáta út frá losun heldur líka beina viðskiptum sínum til þeirra fyrirtækja sem standa sig betur í … Lesa meira