Samfélagsmiðlar

madríd

Forsíðamadríd

Fyrir þremur árum síðan hóf norska flugfélagið Norwegian að fljúga þotum sínum hingað frá Madríd og Barcelona yfir vetrarmánuðina og í kjölfarið margfaldaðist fjöldi spænskra ferðamanna hér á landi yfir kaldasta hluta ársins. Síðastliðinn vetur komu hingað 25 þúsund Spánverjar en þeir voru rétt um sjö þúsund veturinn áður en Norwegian hóf að fljúga hingað …

LEIKNUM ER LOKIÐ. Síðustu sumur hefur Iberia Express boðið upp á áætlunarflug héðan til Madrídar og nú styttist í fyrstu ferð sumarsins. Af því tilefni efnir þetta spænska lággjaldaflugfélag til ferðaleiks á síðum Túrista og í vinning er farmiði fyrir tvo með félaginu til spænsku höfuðborgarinnar. Til að eiga kost á þessum glæsilega vinningi þarf að …

Á hefðbundnu sumarkvöldi lenda á Keflavíkurflugvelli þotur nokkurra evrópskra flugfélaga sem fara svo í loftið á ný skömmu eftir miðnætti. Icelandair hefur einnig verið stórtækt á þessum tíma sólarhringsins og boðið upp á næturflug til nokkurra áfangastaða í Evrópum. Nú hafa stjórnendur Icelandair hins vegar flutt næturflugin til morguns og þar með fækkar næturferðunum frá …

Þessi hefðbundnu hótelherbergi eru sjaldnast eftirminnileg og bæta litlu við ferðalagið. Blessunarlega eru þó til gististaðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og bandaríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gististaður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gistingu …

icelandair 767 757

Fjögur flugfélög buðu upp á reglulegar ferðir héðan til Barcelona síðastliðið sumar og þar af var Icelandair með vikulegar brottfarir. WOW air, Norwegian og Vueling flugu hins vegar þangað tvisvar til fjórum sinnum í viku og í júlí síðastliðnum voru t.d. farnar 41 áætlunarferð frá Keflavíkurflugvelli til El Prat í Barcelona. Ferðirnar til Madrídar voru …

Ferðapressan er uppfull af alls kyns listum og stundum kemst Ísland eða íslenskir staðir á blað. Það var þó ekki raunin í þetta skiptið þegar breska útgáfa Conde Nast Traveller bað lesendur sína um að nefna sínar uppáhalds ferðamannaborgir. En eins og sjá má á listanum þá geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til meirihluta …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í síðasta mánuði flugu þrefalt fleiri spænskir ferðamenn frá Keflavíkurflugvelli en á sama tíma í fyrra. Ástæðan er stóraukið vetrarflug hingað frá tveimur fjölmennustu borgum Spánar. Á meðan flogið er jafnt og þétt til Kanarí og Tenerife allt árið um kring þá liggja samgöngur milli Íslands og meginlands Spánar vanalega niðri frá hausti og fram …