
Flugstöðvarnar með bestu veitingastaðina
Það tekur vanalega nokkurn tíma að koma sér út á flugstöð og svo tekur við innritun og vopnaleit. Þegar loksins er komið í brottfararsalinn eru garnirnar sennilega farnar að gaula í mörgum. Og þar sem flugvélamaturinn er sjaldan innifalinn í fargjaldinu þá er alveg eins gott að kaupa sér eitthvað í svanginn fyrir flugtak. Úrvalið … Lesa meira