
Fjölga ferðum til Flórída
Allt frá árinu 1984 hefur bandaríska borgin Orlandó verið hluti að leiðakerfi Icelandair og síðastliðið haust hóf félagið áætlunarflug til Tampa. Áfangastaðir Icelandair í Flórída eru því orðnir tveir og forsvarsmenn félagsins sjá tækifæri í að fjölga ferðunum þangað enn frekar. Frá og með haustinu munu þotur Icelandair því fljúga daglega til Orlandó og fjórum … Lesa meira