Samfélagsmiðlar

miami

WOW air fór jómfrúarferð sína til Miami á Flórída fyrir ári síðan en síðastliðið haust gaf félagið út að hlé yrði gert á fluginu þangað nú í sumar. Síðasta ferð vetrarins var farin fyrir helgi og á heimasíðu WOW air er ennþá ekki hægt að bóka flug til Miami næsta vetur. Skýringin á því er …

Allt frá árinu 1984 hefur bandaríska borgin Orlandó verið hluti að leiðakerfi Icelandair og síðastliðið haust hóf félagið áætlunarflug til Tampa. Áfangastaðir Icelandair í Flórída eru því orðnir tveir og forsvarsmenn félagsins sjá tækifæri í að fjölga ferðunum þangað enn frekar. Frá og með haustinu munu þotur Icelandair því fljúga daglega til Orlandó og fjórum …

Þessi hefðbundnu hótelherbergi eru sjaldnast eftirminnileg og bæta litlu við ferðalagið. Blessunarlega eru þó til gististaðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og bandaríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gististaður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gistingu …

florida lance asper

Það er löng hefð fyrir vetrarferðum Íslendinga til Flórída og næstu mánuði verður framboð á flugi þangað mun meira en áður. Og nú takmarkast flugið milli Íslands og Flórída ekki lengur við áætlunarferðir Icelandair til Orlando því flugfélagið býður nú líka upp á flug til Tampa. Auk þess fara þotur WOW air fjórum sinnum í …

15,9 miljónir erlendra ferðamanna hafa lagt leið sína um Miami síðastliðna 12 mánuði og er það algjört met. Tölur ferðamálaráðs borgarinnar sýna líka að útlendingarnar sem heimsækja borgina eyða meiru á meðan dvöl þeirra stendur. Og forsvarsmenn ferðamála í Miami eru ekki í vafa um að þennan fína árangur megi skrifa á auknar flugsamgöngur til …

florida fort myers

Það munu vafalítið margir Íslendingar halda til Flórída á næstunni enda löng hefð fyrir vetrarferðum til sólarfylkisins. Í vetur er framboð á flugi þangað miklu meira en áður því nú er ekki aðeins flogið til Orlando frá Keflavíkurflugvelli heldur líka Miami og Tampa. Og þeir sem vilja hafa bíl til umráða í Flórídaferðinni mega gera …

Síðastliðið hálft ár hefur WOW air flogið þrjár ferðir í viku milli Íslands og Miami í Flórída og ætlunin var að halda þessari flugleið úti allt árið um kring. Frá þeim áformum hefur hins vegar verið horfið því að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air, mun flugfélagið ekki bjóða upp á flug til Miami næsta …

florida lance asper

Það er löng hefð fyrir vetrarferðum Íslendinga til Flórída en lengi vel hefur aðeins verið flogið héðan til Orlando. Í vor hóf WOW air svo flug til Miami og í byrjun september fer Icelandair í jómfrúarferð sína til Tampa. Þar með stóreykst framboð á flugi héðan til sólarfylkisins en bílaleigubíll er nánast þarfaþing fyrir ferðamenn …

newyork loft Troy Jarrell

Það er ekki skemmtilegt fyrir íbúa þessara borga að sjá nafn heimkynna sinn á þessum leiðindalista.Þjónar í París hafa lengi haft á sér slæmt orð og kollegar þeirra í Kaupmannahöfn fengu útreið í viðhorfskönnun meðal ferðamanna fyrir ekki svo mörgum árum síðan. Þrátt fyrir það þá heldur fólk áfram að heimsækja þessar fallegu borgir enda …

Samkeppni í flugi héðan til Flórída eykst með tilkomu Miami flugs WOW air. Það er þó langt á milli heimahafna Icelandair og WOW í „sólskinsfylkinu".