Samfélagsmiðlar

München

ForsíðaMünchen

„Heilt yfir þá erum við mjög ánægð með flugið til Íslands. Í fyrra fjölgaði farþegunum þar um 22 prósent þrátt fyrir að framboðið hafi aðeins verið aukið um 12 prósent á sama tíma. Sætanýtingin var því góð en tölur fyrir þetta ár eru ekki ennþá opinberar,” segir Andreas Köster, sölustjóri Lufthansa Group fyrir Bretland, Írland …

Sá sem leigir sér bíl við Keflavíkurflugvöll í vetur má gera ráð fyrir að borga að lágmarki um 20 þúsund krónur fyrir vikuleigu á bíl af minnstu gerð. Ódýrasti kosturinn var hins vegar 7 þúsund krónum dýrari á sama tíma fyrir 2 árum samkvæmt verðkönnunum Túrista. En í þeim eru borin saman ódýrustu tilboðin í …

Árlega efnir bandaríska ferðatímarítið Conde Nast Traveler til könnunar þar sem lesendur eru beðnir um að leggja mat sitt á hitt og þetta sem viðkemur ferðalögum fólks út í heim. Og þegar kemur að hótelum í okkar hluta Evrópu þá voru það þessi fimmtán sem fengu hæstu einkunn. Því miður er ekkert íslenskt hótel á …

Lufthansa schindler

„Árangurinn á síðasta ári var eiginlega undraverður. Vélarnar voru fullar frá fyrsta flugi og til þess síðasta og sætanýtingin ein sú hæsta af öllum þeim flugleiðum sem Lufthansa starfrækir,” segir Christian Schindler, framkvæmdastjóri Lufthansa, aðspurður um Íslandsflug félagsins á síðasta ári. Þá bauð þetta stærsta flugfélag Þýskalands, í fyrsta sinn, upp á áætlunarferðir hingað frá …