
Ódýrir flugmiðar fyrir þá sem vilja út í hvelli
Það er löng helgi framundan fyrir hinn almenna launamann og væntanlega margir búnir að ganga frá ferð út í heim en eins og sjá má þá þarf ekki alltaf að bóka með löngum fyrirvara til að komast út fyrir lítið.