Samfélagsmiðlar

Ólöf Ýrr Atladóttir

ForsíðaÓlöf Ýrr Atladóttir

„Ráðuneytið finnur fyrir miklum áhuga á embætti ferðamálastjóra og væntir þess að töluverður fjöldi umsókna berist fyrir lok umsóknarfrests þann 31. október," segir Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu ferðamála í atvinnuvegaráðuneytinu. En ráðuneytið auglýsti stöðu ferðamálastjóra lausa til umsóknar í síðustu viku og hyggst Ólöf Ýrr Atladóttir, sem hefur gegnt embættinu frá ársbyrjun 2008, ekki …

Staða ferðamálastjóra verður auglýst á næstunni en Ólöf Ýrr Atladóttir, sem skipuð var í stöðuna í ársbyrjun 2008, verður ekki meðal umsækjenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Ferðamálaþingi sem fór fram í vikunni. Þar sagði Ólöf Ýrr meðal annars að ráðherrum væri heimilt að auglýsa stöður embættismanna á fimm ára fresti og að undanförnum …