
Litlar verðsveiflur á bílaleigunum í Orlandó
Það er af sem áður var þegar flogið var héðan til þriggja borga á Flórídaskagnum. Í vetur verður Orlandó eini áfangastaðurinn því bæði Tampa og Miami eru horfin út af leiðakerfi Keflavíkurflugvallar en Íslendingar hafa lengi sótt í vetrarferðir til Flórída. Og fullyrða má að bróðurpartur þeirra sem þangað fer leigir sér bíl fyrir dvölina. … Lesa meira