Samfélagsmiðlar

Oslo

Gistináttatölur Hagstofunnar fyrir apríl síðastliðinn leiddu í ljós að nýting á hótelherbergjum á höfuðborgarsvæðinu var tæplega 66%. Sérfræðingar Landsbankans gerðu þetta að umtalsefni í Hagsjá sinni í byrjun vikunnar og sögðu að leita þyrfti aftur til apríl 2011 til að finna jafn lága nýtingu. „Það sem af er ári hefur herbergjanýtingin verið verri en á …

Landinn var á ferðinni um páskana og til marks um það þá fylltust bílastæðin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Og þeir sem nýtu sér frídagana í lok síðustu viku til að ferðast út í heim höfðu úr miklu að moða og til að mynda voru farnar hátt í sjötíu ferðir frá Keflavíkurflugvelli á skírdag. Framboðið var …

island vegur ferdinand stohr

Ferðamaður sem var á leið til Íslands sumarið 2015 og bókaði sér bílaleigubíl í febrúar það ár þurfti að borga að lágmarki 123 þúsund fyrir bíl af minnstu gerð í tvær vikur. Sá sem er í sömu sporum í dag greiðir hins vegar rétt um 76 þúsund krónur fyrir sambærilegan bíl. Verðlækkunin nemur um 38% …

Sá sem leigir sér bíl við Keflavíkurflugvöll í vetur má gera ráð fyrir að borga að lágmarki um 20 þúsund krónur fyrir vikuleigu á bíl af minnstu gerð. Ódýrasti kosturinn var hins vegar 7 þúsund krónum dýrari á sama tíma fyrir 2 árum samkvæmt verðkönnunum Túrista. En í þeim eru borin saman ódýrustu tilboðin í …

Árlega efnir bandaríska ferðatímarítið Conde Nast Traveler til könnunar þar sem lesendur eru beðnir um að leggja mat sitt á hitt og þetta sem viðkemur ferðalögum fólks út í heim. Og þegar kemur að hótelum í okkar hluta Evrópu þá voru það þessi fimmtán sem fengu hæstu einkunn. Því miður er ekkert íslenskt hótel á …

dublin Sinead McCarthy

Nú borga ferðamenn meira fyrir næturstað í höfuðborg Írlands en í stórborginni London.Á öðrum ársfjórðungi borguðu hótelgestir í Dublin að jafnaði rúmar 25 þúsund krónur fyrir nótt á hóteli þar í borg og hefur meðalverðið hækkað um 70 af hundraði frá sama tíma í fyrra. Í London hefur gistingin hins vegar lækkað í verði eða …

london David Dibert

Fjögur flugfélög munu fljúga daglega héðan til Lundúna frá og með lokum október og þessi aukni ferðafjöldi virðist hafa áhrif á farmiðaverðið því lægstu fargjöld þessara flugfélaga í byrjun nóvember eru í dag lægri en þau voru á sama tíma í fyrra. Hjá easyJet kostar ódýrasti miðinn rúmar 16 þúsund, báðar leiðir, en var 10 …