Samfélagsmiðlar

Pólland

ForsíðaPólland

Pólska borgin Kraká var lengi hluti af leiðakerfi Iceland Express og þangað flugu líka þotur WOW air þegar félagið var að hefja starfsemi. Síðan lögðust ferðirnar þangað af og þó flugsamgöngurnar milli Íslands og Póllands hafi stórbatnað síðustu ár þá hefur Kraká ekki komist á kortið á ný. Þar til í þessari viku þegar Wizz …

Beint flug til Kraká, næst fjölmennustu borgar Póllands, var fastur liður í sumaráætlun Iceland Express og þangað flaug WOW air líka fyrsta sumarið sem félagið starfaði. Kraká datt svo út af dagskrá félaganna tveggja en WOW air hélt þó alltaf áfram flugi til Varsjár, höfuðborgar landsins. Með tilkomu Íslandsflugs Wizz Air jókst framboð á flugi …

Frá því að ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air hóf að fljúga til Keflavíkurflugvallar vorið 2015 þá hefur félagið boðið upp á reglulegar ferðir hingað frá samtals ellefu borgum. Íslandsflugið Prag og Poznan hefur reyndar verið lagt niður en í haust bætir Wizz air við áætlunarflugi hingað til lands frá pólsku borginni Kraká. Það var Viðskiptablaðið sem sagði …

Flugsamgöngur milli Íslands og Póllands hefa aukist verulega síðustu misseri með stórauknu Íslandflugi Wizz Air en flugfélagið býður nú upp á beint flug hingað frá fimm pólskum borgum og að jafnaði eru 2.700 sæti í þotum félagsins sem fljúga hingað í viku hverri frá Póllandi. Þetta mikla framboð hefur líka ýtt undir ferðamannastrauminn hingað frá …

wizz budapest

Lengi vel bauð Iceland Express upp á flug til bæði Varsjár og Kraká í Póllandi og borgirnar voru líka hluti að leiðakerfi WOW air þegar félagið hóf starfsemi. Nú flýgur WOW air aðeins til Varsjár tvisvar í viku yfir sumarmánuðina en framboð á flugi til Póllands hefur engu að síður margfaldast síðustu ár. Ástæðan er …