Samfélagsmiðlar

ráðherra ferðamála

Forsíðaráðherra ferðamála

„Ráðuneytið finnur fyrir miklum áhuga á embætti ferðamálastjóra og væntir þess að töluverður fjöldi umsókna berist fyrir lok umsóknarfrests þann 31. október," segir Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu ferðamála í atvinnuvegaráðuneytinu. En ráðuneytið auglýsti stöðu ferðamálastjóra lausa til umsóknar í síðustu viku og hyggst Ólöf Ýrr Atladóttir, sem hefur gegnt embættinu frá ársbyrjun 2008, ekki …

Það er ekki nauðsynlegt að nýr ferðamálastjóri hafi reynslu af ferðaþjónustu en viðkomandi skal vera vanur stjórnandi, með meistarapróf og vera framkvæmdaglaður. Þetta er meðal þess sem kemur fram í auglýsingu á vef stjórnarráðsins þar sem staða ferðamálastjóra til næstu fimm ára er auglýst. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út eftir hálfan mánuð …