Samfélagsmiðlar

rekstur

Forsíðarekstur

Virði Icelandair lækkaði úr rúmum 61 milljarði niður í tæpa 46 milljarða í gærdag. Þessi mikla lækkun kemur í kjölfar afkomuviðvörunar sem fyrirtækið sendi frá sér á sunnudagskvöld þar sem fram kom að rekstrarhagnaður félagsins gæti orðið um 30 prósent lægri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Í úttekt sem greiningardeild Arion banka sendi frá sér …

WOW air var rekið með umtalsverðum hagnaði árin 2015 og 2016 líkt og kom fram í tilkynningum sem félagið sendi frá sér í febrúar í fyrra og hittifyrra. Í ár hafa hins vegar engin tíðindi borist af afkomunni hjá flugfélaginu en þar sem fyrirtækið er alfarið í eigu Skúla Mogensen þá ber því ekki skylda …

Í byrjun hvers mánaðar sendir Icelandair tilkynningu til kauphallarinnar þar sem finna má tölur yfir fjölda farþega, framboð og sætanýtingu í nýliðnum mánuði. Og samkvæmt hefðinni senda forsvarsmenn WOW air frá sér fréttatilkynningu með sambærilegum upplýsingum nokkrum dögum síðar. Í þessum uppgjörum íslensku flugfélaganna eru hins vegar ekki að finna nákvæmar tölur um þróun fargjalda. Þess …

Fyrsti fjórðungur hvers árs er vanalega sá þyngsti í rekstri flugfélaga enda færri á ferðinni þá en aðra mánuði ársins. Páskarnir sem voru um síðustu mánaðarmót hafa þó verið ákveðin búbót og gera má ráð fyrir að þoturnar hafi verið þéttsetnar síðustu dagana í mars. Í uppgjöri Icelandair Group fyrir fyrsta ársfjórðung, sem birt var í …

icelandair wow

Eru Icelandair og WOW air orðin kerfislega mikilvæg fyrir efnahagslegan stöðugleika á sama hátt og stærstu bankar landsins? Þessari spurningu var velt upp í greiningu Landsbankans í haust og þar var jafnframt spurt hvort útbúa þurfi viðbragðsáætlun sem hægt er grípa til ef flugfélögin lenda í vanda. Þess háttar áætlun er nú í bígerð líkt …