
Síðasta ferðin til Rómar í lok mars
Í fyrsta sinn nú í vetur hafa farþegar á Fiumicino flugvelli í Róm átt þess kost að fljúga beint til Íslands á þessum tíma árs og Íslendingar hafa komist til höfuðborgar Ítalíu fyrir lítið. Það er norska lággjaldaflugfélagið Norwegian sem boðið hefur upp á tvær ferðir í viku á þessari leið en nú sér fyrir endann … Lesa meira