Samfélagsmiðlar

Rússland

ForsíðaRússland

Í sumarbyrjun fór rússneska flugfélagið S7 í jómfrúarferð sína til Íslands frá Moskvu og þar með komust á beinar flugsamgöngur milli Íslands og Rússlands á ný. Þær höfðu legið niður allt frá því að Icelandair hætti að fljúga til Sankti Pétursborgar sumarið 2014. Það áætlunarflug stóð þó aðeins yfir í tvö sumur en Íslandsflug S7 …

Þrátt fyrir fjölmennið í Moskvu og þá staðreynd að Rússar fjölmenna í Íslandsferðir þá hefur áætlunarflug milli Íslands og höfuðborgar Rússalnds aldrei verið í boði. Á því verður hins vegar breyting í næstu viku því rétt fyrir miðnætti laugardaginn 9. júní er á dagskrá fyrsta brottför rússneska flugfélagsins S7 frá Keflavíkurflugvelli. Þotan lendir svo á …

Í byrjun desember hefst áætlunarflug WOW air til Nýju-Delí líkt og kynnt var í blaðamannafundi félagsins í indversku borginni í morgun. Þetta verður í fyrsta skipti sem íslenskt flugfélag býður upp á áætlunarferðir til Asíu ef frá er talið flug félagsins til Tel Aviv í Ísrael. Icelandair stefnir einnig á að hefja flug til Indlands …

flug danist soh

Ein af forsendunum fyrir því að íslensk flugfélög geti hafið áætlunarflug til Austurlanda fjær er að samningar takist við rússnesk stjórnvöld um leyfi til að fljúga yfir landið og þannig komast stystu leiðina til áfangastaða í Kína, Japan, S-Kóreu og fleiri landa í þessum heimshluta. Viðræður milli íslenska og rússneskra stjórnvalda um þess háttar samkomulag áttu …

Flugfélög og ferðaskrifstofur hafa síðustu daga boðið upp á pakkaferðir í tengslum við leiki Íslands á HM í Rússlandi næsta sumar. Ferðirnar eiga það flestar sammerkt að þar er gert ráð fyrir stuttu stoppi í Rússlandi enda óhagkvæmt að láta farþegaþotu standa óhreyfða á rússneskum flugvelli. Farþegar í þessum ferðum kemst því sáralítill tími til …

icelandair 767 757

Sala er hafin á beinu flugi Icelandair á leiki Íslands í riðlakeppninni á HM í Rússlandi á er hafin. Um er að ræða tveggja sólarhringa ferðir og innifalið er beint flug og hótel í tvær nætur, ferðir til og frá flugvelli og á leikvanginn og fararstjórn. Verðið er frá 175.000 kr. Í öllum tilvikum er …

icelandair 767 757

Icelandair hefur ákveðið að fljúga að minnsta kosti eitt flug til þeirra þriggja borga í Rússlandi þar sem leikir Íslands í riðlakeppninni fara fram. Ljóst verður 1. desember um hvaða borgir verður að ræða og hverjir leikdagar Íslands verða, en þá verður dregið í riðla keppninnar. Flogið verður frá Íslandi daginn fyrir leik og til …

Hátt í 6 þúsund Rússar lögðu leið sína til Íslands í sumar sem er nærri 80 prósent aukning frá því í fyrrasumar. Og yfir háannatímann á næsta ári gæti rússneskum ferðalöngum fjölgað töluvert því þá mun í fyrsta skipti rússneskt flugfélag bjóða upp á áætlunarferðir til Íslands. Það er flugfélagið S7 sem er eitt af þeim …

fotboltavollur liane metzler

Íslenskum ríkisborgurum er ekki hleypt inn fyrir rússnesk landamæri nema þeir hafi fengið sérstaka vegabréfsáritun. Og til að fá hana þarf að fara á ræðismannaskrifstofu Rússa í Túngötu með nýlega passamynd, vegabréf sem gildir í að minnsta kosti hálft ár eftir að ferðalagi lýkur og staðfestingu á að viðkomandi sé með ferðatryggingu sem gildi í Rússlandi. …