
Ódýrari rútumiðar til og frá Keflavíkurflugvelli
Undanfarið ár hefur staðið styr um bílastæðagjöld Isavia fyrir hópferðabíla við Leifsstöð. Málið hófst með útboði Isavia á aðstöðu fyrir sætaferðir til og frá flugstöðinni sem haldið var júlí í fyrra. Þar buðu Kynnisferðir og Hópbílar hæst og fengu séraðgang að stæðunum næst komusalnum. Byrjað var að keyra samkvæmt niðurstöðum útboðsins þann 1. mars síðastliðinn … Lesa meira