Samfélagsmiðlar

sas

Það var töluverð umfram eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair í síðasta mánuði og líka í útboði Finnair í júlí. Það vantaði aftur á móti þónokkuð upp á þátttökuna í útboði SAS sem lauk á miðvikudag. Því þurftu ríkissjóðir Svía og Dana að kaupa aukalega 9,5 prósent af þeim hlutum sem voru í boði fyrir almenna …

Skandinavíska flugfélagið SAS gerir út frá höfuðborgum skandinavísku þjóðanna þriggja og frá Ósló hafa þotur félagsins flogið til Íslands um langt árabil. Fyrir nokkrum árum síðan bættist svo við heilsárs flug frá Kaupmannahöfn. Stjórnendur SAS hafa þó ekki séð sömu tækifærin í flugi hingað frá Stokkhólmi jafnvel þó að í Svíþjóð búi álíka margir og …

Afkoma flugfélagsins SAS á síðasta fjórðungi var jákvæð um nærri einn og hálfan milljarð sænskra króna. Það jafngildir um 19,2 milljörðum íslenskra króna. Á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn um fjórðungi hærri og skrifa stjórnendur flugfélagsins samdráttinn á hærra olíuverð, flugmannaverkfall og svo hefur veikt gengi sænsku krónunnar slæm áhrif en SAS gerir upp …

Fimmta daginn í röð liggur nærri allt flug SAS niðri vegna verkfalls flugmanna. Ástandið hefur áhrif á ferðaplön tugþúsunda farþega á degi hverjum og hefur í raun lamað flugsamgöngur í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þrátt fyrir það er kjaradeilan í hnút og viðsemjendur talast varla við. Rickard Gustafson, forstjóri SAS, var myrkur í máli í …

Um langt árabil hafa þotur SAS flogið hingað frá Ósló allt árið um kring og í hittifyrra bætti félagið við heilsársflugi frá Kaupmannahöfn. Forsvarsmenn þess sjá nú tækifæri í auknu Íslandsflugi því í júlí og ágúst mun SAS bjóða upp á tvær ferðir á dag til Íslands frá Kastrup alla þriðjudag, fimmtudag og sunnudaga. Auk …

kaupmannahof farthegar

Yfir hásumarið er oftar flogið héðan til Kaupmannahafnar en til nokkurrar annarrar borgar og í sumar nýttu fleiri sér þessar áætlunarferðir en dæmi eru um. Alls fóru 203.369 farþegar þessa leið sem er aukning um 6,1% samkvæmt útreikningum Túrista sem byggja á upplýsingum frá Kaupmannahafnarflugvelli. Þessar vinsældir flugleiðarinnar gerðu það að verkum að áfangastaðurinn „Keflavík-Reykjavík" …