
Gera ráð fyrir að fjölga flugferðum til Íslands
Skandinavíska flugfélagið SAS gerir út frá höfuðborgum skandinavísku þjóðanna þriggja og frá Ósló hafa þotur félagsins flogið til Íslands um langt árabil. Fyrir nokkrum árum síðan bættist svo við heilsárs flug frá Kaupmannahöfn. Stjórnendur SAS hafa þó ekki séð sömu tækifærin í flugi hingað frá Stokkhólmi jafnvel þó að í Svíþjóð búi álíka margir og … Lesa meira