Samfélagsmiðlar

skíðaferðir

Forsíðaskíðaferðir

„Salan er mjög góð í ár. Helstu breytingarnar á milli ára er stóraukin sala til Sviss. Það breytti öllu að Icelandair hóf beint flug til Zürich yfir vetrartímann. Við höfum lagt mikla vinnu í að byggja upp vöruframboð okkar í Sviss og erum við að bjóða upp á tvö frábær skíðasvæði, Andermatt og Engelberg. Þau …

Á þessum tíma árs eru ófáir Íslendingar staddir í hlíðum Alpanna enda löng hefð hér á landi fyrir skíðaferðum til Austurríkis eða Ítalíu. Þeir sem kosið hafa brekkurnar í svissneska hluta fjallgarðsins hafa hins vegar farið þangað á eigin vegum því ekkert hefur verið um reglulegar skíðaferðir til Sviss. Það skrifast til að mynda á …

Nú er önnur skíðavertíð GB ferða í Whistler að hefjast og af því tilefni geta lesendur Túrista nú að tekið þátt í ferðaleik hér á síðunni þar sem í boði er skíðaferð fyrir tvo til Whistler. Einn þeirra sem hefur góða reynslu af því að skíða í Whistler er Gunnar Harðarson og hann svaraði nokkrum …

Skíðaferðir eru vanalega hluti af úrvalinu hjá umsvifamestu ferðaskrifstofum landsins enda margir áhugasamir um þess háttar reisur. Í fyrravetur drógu Heimsferðir sig hins vegar út af þessum markaði og buðu ekki upp á neinar ferðir til Lungau eða Flachau. Þessi austurrísku skíðasvæði höfðu lengi verið verið hluti af vetrardagskrá ferðaskrifstofunnar. Ástæðan fyrir þessari stefnubreytingu er sú …

„Ferðirnar okkar til Kitzbühel eru nærri uppseldar og biðlistinn er langur. Af þeim 900 sætum sem voru í boði til Austurríkis eigum við 6 sæti laus í mars. En þá eigum ennþá nokkur sæti eftir til Whistler í Kanada,” segir Jóhann Pétur Guðjónsson, hjá GB-ferðum, sem bjóða meðal annars upp á skíðaferðir til N-Ameríku og …

skidi sviss t

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet hefur flug milli Íslands og Basel í Sviss á ný í byrjun febrúar og fljúga þotur félagsins þessa leið tvisvar í viku. Fyrsta ferð vetrarins er þann 6. febrúar og núna kostar farmiðinn í þá brottför rétt um 2.500 krónur. Næstu ferðir eru mun dýrari og reyndar mun það kosta á bilinu …

Í byrjun hvers árs flykkjast Íslendingar upp í Alpana til að bruna niður brekkur en fjallgarðurinn hefur líka upp á margt að bjóða fyrir það skíðaáhugafólk sem vill ekki aðeins láta þyngdaraflið flytja sig úr stað. Troðin gönguspor tengja nefnilega saman fjallasali og þorp og það er leit að eins fallegu umhverfi til að ferðast …