
Skiptifarþegum fjölgar langmest
Farþegunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er skipt í þrjá mismunandi hópa; brottfararfarþega, komufarþega og skiptifarþega. Íslendingur sem fer í helgarferð til útlanda er t.d. talinn sem brottfararfarþegi á leiðinni út en komufarþega þegar hann snýr heim á ný. Þessi einstaklingur kemur því tvisvar sinnum fyrir í talningunni. Skiptifarþegarnir eru svo þeir sem millilenda á Keflavíkurflugvelli … Lesa meira