Samfélagsmiðlar

Skiptifarþegar

ForsíðaSkiptifarþegar

Í júnímánuði hefur látið nærri að einn af hverjum þremur farþegum í Leifsstöð séu svokallaðir tengifarþegar. Það er fólk sem kemur hingað í flugi frá Norður-Ameríku eða Evrópu og heldur svo ferð sinni áfram yfir hafið nokkrum klukkutímum síðar. Í júní í fyrra fór hlutfall þess hóps hins vegar upp í 37,5 prósent en í …

kef farthegar

Farþegunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er skipt í þrjá mismunandi hópa; brottfararfarþega, komufarþega og skiptifarþega. Íslendingur sem fer í helgarferð til útlanda er t.d. talinn sem brottfararfarþegi á leiðinni út en komufarþega þegar hann snýr heim á ný. Þessi einstaklingur kemur því tvisvar sinnum fyrir í talningunni. Skiptifarþegarnir eru svo þeir sem millilenda á Keflavíkurflugvelli …