Samfélagsmiðlar

sólarlandaferðir

Forsíðasólarlandaferðir

Þeir sem ferðast til Spánar í dag þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Spænskir ráðamenn vonast aftur á móti til að í lok næsta mánaðar verði hægt að draga úr þessum kröfum og opna landið almennilega fyrir ferðafólki. „Um leið og Spánverjar mega ferðast á milli héraða þá geta ferðamenn …

Það er ekki ólíklegt að á síðasta áratug hafi þeim fjölga verulega sem skipuleggja sínar eigin ferðir út í heim. Ekki aðeins þegar kemur að styttri reisum heldur líka klassískum sólarlandaferðum. Beint flug WOW air til Kanarí og Tenerife hafði þar væntanlega mikið að segja en í hitti fyrra var rétt um helmingur Íslendinga sem …

strond nikos zacharoulis

Nú er liðið rúmt hálft ár frá því að Arion banki tók yfir þær sjö ferðaskrifstofur sem áður tilheyrðu Primera Travel, samsteypu Andra Más Ingólfssonar. Þar á meðal eru Heimsferðir sem lengi hafa verið ein af þremur umsvifamestu ferðaskrifstofum landsins þegar kemur að sölu á utanlandsferðum til Íslendinga. Hinar eru Ferðaskrifstofa Íslands, sem rekur m.a. …

Ferðaþjónustan í Tyrklandi er að rétta úr kútnum eftir nokkur mögur ár sem einkenndust af pólitískum óróa sem fældi ferðafólk frá. Stríðið í nágrannalandinu Sýrlandi hafði líka sín áhrif. Þjóðverjar, Bretar og Skandinavar eru hins vegar farnir að fjölmenna á ný á tyrkneskar sólarstrendur og  í sumar munu ferðaskrifstofurnar Heimsferðir, Úrval-Útsýn og Vita sameinast um …

Hún er á margan hátt furðuleg sú hefð sem skapast hefur í sólarlandaferðum Evrópubúa að rjúka út í morgunsárið til að leggja handklæði á sólstóla. Það hefur líka sýnt sig að þetta veldur pirringi hjá mörgum og hafa hótelstjórar og ferðaskrifstofur reynt að koma í veg fyrir að fólk hafi frátekna sólstóla í lengri tíma …

Sólþyrstir Evrópubúar hafa fjölmennt sem aldrei fyrr á Spánarstrendur síðustu ár. Ekki bara yfir sumarmánuðina því vetrarferðir til Kanaríeyja hafa aldrei verið vinsælli. Skýringin á þessu liggur að hluta til í ótryggu ástandi í löndum eins og Tyrklandi og Egyptalandi og á tímabili hafa evrópsk yfirvöld lagst gegn ferðum þegna sinna til þessara landa. Á …