Samfélagsmiðlar

sólbekkir

Forsíðasólbekkir

Hún er á margan hátt furðuleg sú hefð sem skapast hefur í sólarlandaferðum Evrópubúa að rjúka út í morgunsárið til að leggja handklæði á sólstóla. Það hefur líka sýnt sig að þetta veldur pirringi hjá mörgum og hafa hótelstjórar og ferðaskrifstofur reynt að koma í veg fyrir að fólk hafi frátekna sólstóla í lengri tíma …