
Spánarferðir kannski möguleiki í lok júní
Þeir sem ferðast til Spánar í dag þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Spænskir ráðamenn vonast aftur á móti til að í lok næsta mánaðar verði hægt að draga úr þessum kröfum og opna landið almennilega fyrir ferðafólki. „Um leið og Spánverjar mega ferðast á milli héraða þá geta ferðamenn … Lesa meira