Samfélagsmiðlar

stærstu

Forsíðastærstu
kef farthegar

Síðustu ár hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar verið hástökkvarinn á listanum yfir stærstu norrænu flugstöðvarnar þegar litið er til fjölda farþega. Leifsstöð skaust fram úr Billund og Bromma árið 2014 og varð svo stærri en flugstöðvarnar í Þrándheimi og Stavanger ári síðar. Síðan fór sú íslenska upp fyrir Flesland í Bergen og Landvetter í Gautaborg og …

Með kaupunum á WOW air í gær þá eykst farþegafjöldinn hjá Icelandair Group verulega enda flutti WOW air um 2,8 milljónir farþega fyrstu níu mánuði ársins. Á því tímabili voru farþegarnir hjá Icelandair um 3,3 milljónir og um 250 þúsund flugu með Air Iceland Connect. Samtals hafa flugfélögin þrjú, sem nú tilheyra sömu samstæðu, flogið …